Háfit æfingakerfið

Vorönn á

4.999 kr.

Okkar markmið

Háfit er fagleg fjarþjálfun sem er hönnuð með þarfir stúdenta nútímans í huga.

 

Æfingaáætlanir gera ráð fyrir því að æfingar taki á bilinu 20-40 min. og næringaáætlanir gera ráð fyrir ódýrum mat sem er einfalt að útbúa.

 

Því eru einkunnarorð Háfit fljótlegt, hagstætt og áhrifaríkt fyrir önnum kafið fólk.

Háfit er eingöngu í boði fyrir stúdenta og starfsfólk við Háskóla Íslands.

Gildistími er til 15. júní 2021.

 

Ánægðir notendur

„Mikið aðhald og jákvætt viðhorf frá starfsfólkinu. Rosa "pro" mælingar og svara um hæl þegar maður sendir skilaboð.“

- Lilja Vignisdóttir -

„Frábær hugmynd að háskólanemar geti nálgast næringarráðgjöf og æfingarprógrömm ódýrt“

- ​Ísak Már Aðalsteinsson -

„Ég fékk hvatningu til að fara í ræktina og fjölbreytt matarplan sem leiddi til þess að ég byrjaði að borða hollara“

- Vera Mjöll Kristbjargardóttir -

Háfit æfingakerfið

Æfingaáætlanir frá íþróttafræðingi

Næringaáætlanir frá næringarfræðingi

Ráðleggingar varðandi meiðsli frá sjúkraþjálfara

Aðgangur að Háfit appinu

Eftirfylgni og vikulegir hvatningarpóstar

Áætlanir hefjast í lok hvers mánaðar

 

Starfsfólk

 

Fyrirspurnir

 
Segðu hæ

Netfang:  hafit@hafit.is

  • Grey Facebook Icon
Heimilisfang

Íþróttahús Háskóla Íslands

Sæmundargata 2, 101 Reykjavík

Opnunartímar

©2021 Háfit ehf. kt. 520713-0850 Allur réttur áskilinn