top of page
Hafit-0725.jpg

HÁFIT

Komdu þér í form lífs þíns með Háfit! 

 

Æfingaáætlanir gera ráð fyrir því að æfingar taki á bilinu um klukkustund og næringaáætlanir gera ráð fyrir ódýrum mat sem er einfalt að útbúa.

 

Því eru einkunnarorð Háfit fljótlegt, hagstætt og áhrifaríkt fyrir önnum kafið fólk.

Háfit er eingöngu í boði fyrir stúdenta og starfsfólk við Háskóla Íslands og fylgir með korti í Háskólaræktinni.

Gildistími er til 15. júní 2025.

TEYMIÐ OKKAR

Davíð Ingi Magnússon.jpg

DAVÍÐ INGI MAGNÚSSON

Stofnandi

10489916_10153005448391701_4371755600215

ELÍN RÓS JÓNASDÓTTIR

Íþróttafræðingur/ SJ

Aníta_veggur.jpg

ANÍTA SIF ELÍDÓTTIR

Næringarfræðingur

Screenshot 2021-02-08 at 21.01.00.png

DAÐI REYNIR KRISTLEIFSSON

Sjúkraþjálfari

HÁFIT ÆFINGAKERFIÐ

Hafit-0831.jpg

FAGLEG FJARÞJÁLFUN

  • Æfingaáætlanir frá íþróttafræðingi

  • Næringaáætlanir frá næringarfræðingi

  • Ráðleggingar varðandi meiðsli frá sjúkraþjálfara

Fylgir með aðgangi að Háskólræktinni

  • Aðgangur að Háfit appinu

  • Eftirfylgni og hvatningarpóstar

  • ​Nýjar æfingar á 4 vikna fresti

Hafit-0698.jpg

SENDU FYRIRSPURN

Við svörum þér eins fljótt og auðið er!

UMSAGNIR

Frábær hugmynd að háskólanemar geti nálgast næringarráðgjöf og æfingarprógrömm ódýrt.

- Ísak Már Aðalsteinsson -

Ég fékk hvatningu til að fara í ræktina og fjölbreytt matarplan sem leiddi til þess að ég byrjaði að borða hollara.

- Vera Mjöll Kristbjargardóttir -

Einfalt viðmót og hjálpar mikið að hafa myndböndin til útskýringar. Líka skemmtilegt að hafa lífeðlisfræðilegu útskýringarnar eins og t.d. með hvers vegna upphitun er gagnleg.

- Hildur Arna Gunnarsdóttir -

Hafit-0942.jpg
bottom of page