top of page

UMSAGNIR

Frábær hugmynd að háskólanemar geti nálgast næringarráðgjöf og æfingarprógrömm ódýrt.

- Ísak Már Aðalsteinsson -

Ég fékk hvatningu til að fara í ræktina og fjölbreytt matarplan sem leiddi til þess að ég byrjaði að borða hollara.

- Vera Mjöll Kristbjargardóttir -

Einfalt viðmót og hjálpar mikið að hafa myndböndin til útskýringar. Líka skemmtilegt að hafa lífeðlisfræðilegu útskýringarnar eins og t.d. með hvers vegna upphitun er gagnleg.

- Hildur Arna Gunnarsdóttir -

Einfalt og ódýrt. Flott framtak.

- Ingimar Örn Jónsson -

Mikið aðhald og jákvætt viðhorf frá starfsfólkinu. Rosa "pro" mælingar og svara um hæl þegar maður sendir skilaboð.

- Lilja Vignisdóttir -

Þegar ég kom í mælingu þá fannst mér taka vel á móti mér og þetta var allt mjög þægilegt og næs og mér finnst æði hvað þið eruð vingjarnleg :D Svo finnst mér flott að maður hafi um marga kosti að velja þegar maður er að biðja um æfingarplan :) :)

- Viktoría Emma Berglindardóttir -

Mjög indælt fólk með frábært framtak :)

- Hrefna Ólafsdóttir -

Mér finnst Háfit mjög sniðugt og hef mælt með því við vini mína. Það þarf viljastyrk og það að drífa sig sjálfur til að þetta virki, en ef maður gerir það þá er þetta snilld.

- Steinunn Friðriksdóttir -

Finnst þetta frábært framtak og gott að vita af einhverjum sem fylgist með manni :)

- Hildur Dröfn Guðmundsdóttir -

Gott að geta fengið aðstoð frá þjálfara til að koma sér af stað og síðan viðhalda áætlunum sínum.

- Hulda Mjöll Hauksdóttir -

Æfingaráætlanirnar góðar. Þið standið ykkur vel :)

- Ragna Sverris -

bottom of page